Sérhæfir sig í innleiðingu og ráðgjöf á Microsoft Dynamics CRM hugbúnaði.

Lausnir frá xRM Software

xRM Software býður upp á ýmsar virðisaukandi lausnir sem geta aðstoðað fyrirtæki til að útvíkka virkni Microsoft Dynamics CRM enn frekar. Hlutverk þeirra er að efla viðskiptavini til þess að ná samkeppnisforskoti með stöðluðum en sveigjanlegum hugbúnaði.

xRM Software er vottaður samstarfsaðili Microsoft með sérhæfingu í Customer Relationship Management og er eina fyrirtæki á Íslandi, sem sérhæfir sig eingöngu á því sviði. Hlutverk okkar er að efla viðskiptavini til þess að ná samkeppnisforskoti með stöðluðum en sveigjanlegum hugbúnaði, faglegri ráðgjöf og góðri þjónustu.

xRM Software sameinast Annata undir merkjum Annata

item.bodyTitle

Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í xRM Software. Á undanförnum árum höfum við átt í afar ánægjulegu og gefandi samstarfi við fjölda fyrirtækja eins og þitt og unnið að fjölmörgum áhugaverðum verkefnum sem byggja á Microsoft Dynamics CRM. xRM Software hefur ávallt haft eftirfarandi þætti...

Lesa meira

xRM Software og Annata leita að öflugu fólki í sínar raðir, ert það þú?

item.bodyTitle

Viltu ganga til liðs við framúrskarandi hóp? Annata og xRM Software sameina krafta sína um áramótin og leita að öflugu fólki í sínar raðir til að mæta aukinni eftirspurn bæði hérlendis  sem og erlendis. Við leitum af árangursdrifnum og sjálfstæðum einstaklingum sem búa yfir þekkingu og reynslu...

Lesa meira